Dómnefndin

Í dómnefnd hönnunarsamkeppninnar, sem skipuð var af heilbrigðisráðherra, áttu sæti:

Af hálfu heilbrigðisráðuneytisins:
1. Guðrún Ágústsdóttir, BS, fyrrv. formaður skipulagsnefndar Reykjavíkurborgar, formaður
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar

Tilnefnd af Landspítala:
3. Anna Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar LSH
4. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga LSH

Tilnefnd af Háskóla Íslands:
5. Sigurlaug Ingibjörg Lövdahl, skrifstofustjóri framkvæmda- og tæknisviðs HÍ

Tilnefndur af Verkfræðingafélagi Íslands:
6. Aðalsteinn Pálsson, verkfræðingur VFÍ

Tilnefnd af Arkitektafélagi Íslands:
7. Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt FAÍ
8. Finnur Björgvinsson, arkitekt FAÍ
9. Helgi Hjálmarsson, arkitekt FAÍ

Ritari dómnefndar var Ásdís Ingþórsdóttir, arkitekt FAÍ.
Trúnaðar- og umsjónarmaður var A. Katrín Arnórsdóttir, verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum.