Nýjustu fréttir og greinar

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut

10. október 2018

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingaleyfi til að byggja nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut í samræmi við umsókn NLSH ohf. Corpus3 hönnunarhópurinn sem samanstendur af níu innlendum og erlendum hönnunarfyrirtækjum eru...

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss

07. október 2018

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, undirritaði samning um fullnaðarhönnun rannsóknahúss sem er hluti af Hringbrautarverkefninu. Fyrir hönd Corpus3 undirritaði Grímur Már Jónasson samninginn. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut....

Framkvæmdafréttir 6: Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, gagnavinna og ný tenging fyrir strætó

Framkvæmdafréttir 6: Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, gagnavinna og ný tenging fyrir strætó

28. september 2018

Þær framkvæmdir sem standa yfir eru eftirfarandi:  Opnun bílastæða við BSÍ, tímabundin lokun Vatnsmýrarvegar vegna lagningar hitaveitu og fráveitu og nýrrar tengingar strætó. Lesa nánar