Nýjustu fréttir og greinar

Samráðsfundur með sjúklingasamtökum

Samráðsfundur með sjúklingasamtökum

18 June 2018

NLSH heldur reglulega samráðsfundi með sjúklingasamtökum varðandi hönnun á nýjum meðferðarkjarna. Þar gefst tækifæri til að koma að ábendingum varðandi hönnun og aðkomu sjúklinga að nýjum spítala.

Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið

Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið

14 June 2018

Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13.júní. Fundinn sóttu fjölmargir aðilar sem tengjast verkefninu. Erindi héldu Gunnar Svavarsson, NLSH, sem fór yfir verkefnin framundan, Ögmundur Skarphéðinsson ,Corpus, sem...

Opnun tilboða í fullnaðarhönnun á nýju rannsóknahúsi -  öll tilboð undir kostnaðaráætlun

Opnun tilboða í fullnaðarhönnun á nýju rannsóknahúsi - öll tilboð undir kostnaðaráætlun

12 June 2018

Opnuð hafa verið tilboð vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut. Kostnaðaráætlun verksins er kr. 670.890.000 (án vsk) Eftirtalin tilboð bárust frá þeim fjórum...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.