823 +

legusjúklingar á dag

1395 +

sjúklingar koma á dag- og göngudeildir spítalans á hverjum virkum degi.

55 +

sjúklingar fara í skurðaðgerð á Landspítalanum á hverjum degi.

11 +

sjúklingar eru í gjörgæslu á hverjum degi á Landspítalanum.

Nýjustu fréttir og greinar

Erlend þekking við hönnun meðferðarkjarna í uppbyggingunni við Hringbraut

Erlend þekking við hönnun meðferðarkjarna í uppbyggingunni við Hringbraut

19. maí 2016

Fulltrúar frá breska ráðgjafarfyrirtækinu Buro Happold héldu erindi í dag m.a. um hönnun og skipulag við sjúkrahúsbyggingar en fyrirtækið hefur unnið að slíkum verkefnum víða um heim. Kynningin var haldin...

Vel heppnuð hönnun á skrifstofum ÖBÍ

Vel heppnuð hönnun á skrifstofum ÖBÍ

12. maí 2016

Starfsmenn nýs Landspítala, ásamt fulltrúa frá hönnunarteymi sem vinnur við Hringbrautarverkefnið, heimsóttu nýlega Öryrkjabandalag Íslands. Skrifstofur Öryrkjabandalagsins eru frá árinu 2014. Þeim var breytt með þarfir einstaklinga í huga sem...

Samráð með fulltrúum sjúklingasamtaka

Samráð með fulltrúum sjúklingasamtaka

28. apríl 2016

Nýr Landspítali ohf leggur mikla áherslu á samvinnu og samráð við marga aðila er varðar uppbyggingu nýs spítala við Hringbraut. Einn mikilvægur þáttur í þvi er gott samstarf við fulltrúa...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.