823 +

legusjúklingar á dag

1395 +

sjúklingar koma á dag- og göngudeildir spítalans á hverjum virkum degi.

55 +

sjúklingar fara í skurðaðgerð á Landspítalanum á hverjum degi.

11 +

sjúklingar eru í gjörgæslu á hverjum degi á Landspítalanum.

Nýjustu fréttir og greinar

Gunnar Svavarsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Landspítala

Gunnar Svavarsson ráðinn framkvæmdastjóri nýs Landspítala

30. júní 2016

Stjórn NLSH hefur ráðið Gunnar Svavarsson sem framkvæmdastjóra félagsins. Alls bárust 12 umsóknir en þrír umsækjendur drógu umsóknir til baka. Capacent hafði umsjón með úrvinnslu málsins. Gunnar er vélaverkfræðingur frá...

Píratar munu ekki tefja byggingu nýs Landspítala

Píratar munu ekki tefja byggingu nýs Landspítala

24. júní 2016

Í Fréttatímanum í dag kemur fram í viðtali við kaptein Pírata, Helga Hrafn Gunnarsson, að Píratar munu ekki hætta við né tefja byggingu nýs Landspítala. "Ég gæti sjálfur aldrei rökstutt...

Heilbrigðisráðherra fundar með talsmönnum sjúklingasamtaka

Heilbrigðisráðherra fundar með talsmönnum sjúklingasamtaka

08. júní 2016

Samvinna og samráð við marga aðila er varðar uppbyggingu nýs spítala við Hringbraut er mjög mikilvægur þáttur. Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, átti í dag samráðsfund með fulltrúum frá sjúklingasamtökum. Gestir...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.