Nýjustu fréttir og greinar

Ljúka skal byggingu meðferðarkjarna á árinu 2023

Ljúka skal byggingu meðferðarkjarna á árinu 2023

11 January 2017

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er skýrt kveðið á um að hraða eigi uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Bygging nýs meðferðarkjarna á að ljúka eigi síðar en í árslok 2023. Nú er unnið að...

Samráð við sjúklingasamtök við hönnun nýs spítala

Samráð við sjúklingasamtök við hönnun nýs spítala

19 December 2016

Verkefnastjórar NLSH leggja mikla áherslu á samráð við ýmsa hópa vegna skipulagningar og hönnunar í Hringbrautarverkefninu. Haldnir eru reglulegir fundir með fulltrúum helstu sjúklingasamtaka þar sem leitað er álits fulltrúa...

Opnun forvals vegna fullnaðarhönnunar á rannsóknarhúsi – hluti af Hringbrautarverkefninu

Opnun forvals vegna fullnaðarhönnunar á rannsóknarhúsi – hluti af Hringbrautarverkefninu

15 December 2016

Opnað hefur verið fyrir forval á fullnaðarhönnun að rannsóknarhúsi í Hringbrautarverkefninu. Fjögur hönnunarteymi skiluðu inn tilboðum. Hópurinn Grænaborg sem samanstendur af Arkstudio, Hnit, Landmótun, Raftákn og Yrki, Mannvit og Arkís...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.