Nýjustu fréttir og greinar

Umræður á Rás 2 um Hringbrautarverkefnið

Umræður á Rás 2 um Hringbrautarverkefnið

26 October 2016

Síðdegisútvarp Rásar 2 var með umfjöllun um Hringbrautarverkefnið 25.október í Síðdegisútvarpinu. Þar var rætt við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra NLSH og Hermann Guðmundsson talsmann samtakanna Betri spítali á betri stað Hér...

Hringbrautarverkefnið, kynning á viðamiklu verkefni

Hringbrautarverkefnið, kynning á viðamiklu verkefni

25 October 2016

NLSH hefur gefið út kynningarrit um Hringbrautarverkefnið sem dreift hefur verið með Fréttablaðinu. Þar er fjallað ítarlega um verkefnið, rætt við Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, hönnuði og arkitekta auk rektora...

Heilbrigðisráðherra heimilar forval á hönnun rannsóknarhúss Nýs Landspítala

Heilbrigðisráðherra heimilar forval á hönnun rannsóknarhúss Nýs Landspítala

07 October 2016

NLSH hélt í gær málstofu um um forval á hönnun nýs rannsóknarhúss sem er hluti af heildaruppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Á fundinum kom fram að heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur heimilað að...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.