Nýjustu fréttir og greinar

Útboð vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús

Útboð vegna gatnaframkvæmda og jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús

26. apríl 2018

Nýr Landspítali ohf hefur auglýst útboð, í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna framkvæmda við Hringbrautarverkefnið. Um er að ræða framkvæmdir vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, götur, göngustíga, bílastæði og...

Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala

Samningur um raftæki í sjúkrahótel Nýs Landspítala

25. apríl 2018

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á raftækjum í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastus Einar...

Heilbrigðisráðherra skipar samstarfsráð um Hringbrautarverkefnið

Heilbrigðisráðherra skipar samstarfsráð um Hringbrautarverkefnið

25. apríl 2018

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur skipað samráðshóp sem hefur það hlutverk að efla samráð og miðlun upplýsinga í Hringbrautarverkefninu. Samráðshópurinn mun starfa á vegum velferðarráðuneytisins. Hópinn skipa Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.