Nýjustu fréttir og greinar

Heimsókn frá byggingarsviði sveitarfélagsins Upplands Bro í Svíþjóð

Heimsókn frá byggingarsviði sveitarfélagsins Upplands Bro í Svíþjóð

24. nóvember 2016

Starfsmenn frá bygggingar - og skipulagssviði Upplands Bro sveitarfélagsins í Svíþjóð heimsóttu NLSH í dag. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér Hringbrautarverkefnið. Ásdís Ingþórsdóttir verkefnastjóri hjá NLSH kynnti verkefnið. Starfsmenn...

Fyrirhuguð nýbygging Heilbrigðisvísindasviðs HÍ - hluti af Hringbrautarverkefninu

Fyrirhuguð nýbygging Heilbrigðisvísindasviðs HÍ - hluti af Hringbrautarverkefninu

21. nóvember 2016

Í nýlegri grein í tímaritinu Sóknarfæri er rætt við rektor Háskóla Íslands, Jón Atla Benediktsson, um fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum Háskóla Íslands. Þar kemur m.a. fram að í tengslum við...

Sérfræðingar ræða þyrlumál nýs Landspítala

Sérfræðingar ræða þyrlumál nýs Landspítala

27. október 2016

Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH, og Böðvar Tómasson ,verkfræðingur hjá Eflu og frá SPÍTAL hópnum ræddu þyrlumál nýs Landspítala við Hringbraut á Bylgjunni í morgun. Upptöku af þættinum má nálgast...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.